Tilvísunartafla

Samfélagsskýrslan er gerð með hliðsjón af viðmiðum Global Reporting Initiative (GRI). Skýrslunni er ritstýrt af utanaðkomandi ráðgjafa en upplýsingar sem hún byggir á koma frá deildum bankans og birgjum. Hvorki skýrslan í heild né þær upplýsingar sem hún inniheldur hafa verið endurskoðaðar af utanaðkomandi aðilum. Unnið hefur verið að því að bæta við upplýsingum um viðmið fyrir fjármálafyrirtæki og tókst það ágætlega í ár. Í þeim tilfellum þar sem ekki er gerð grein fyrir viðmiðum (e. not reported) eða einungis gerð grein fyrir þeim að hluta (e. partly reported) er ástæðan sú að upplýsingar vantar eða þær hafa ekki verið tiltækar á aðgengilegu/samanburðarhæfu formi í upplýsingakerfum bankans.

Tilvísunartöflu við samfélagsskýrslu Landsbankans 2016 er að finna hér að neðan:
Tilvísunartafla (pdf)